MamaMia

þriðjudagur, apríl 08, 2003

Jamm og jæja... lítið eru nú þriðjudagar skárri en mánudagar, það verð ég nú að segja alveg eins og er. Bíð eftir því að verða drepin í þögninni, þannig að ef þið heyrið ekkert í mér er líða tekur á vikuna, þá vitiði það að ætlunarverk þagnarinnar hefur tekist ætlunarverk sitt..

Af síðustu helgi er hins vegar allt frábært að frétta. Villi litli bróðir sló í gegn á tónleikum sínum, hann spilaði frábær, en ólík verk og ég skemmti mér frábærlega. Þarf að segja ykkur betur frá þessu seinna... þ.e. ef þögnin nær mér ekki!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home