MamaMia

sunnudagur, maí 04, 2003

Það er ekki leiðinlegt að eiga eitthvað sameiginlegt með þokkagyðjunni Cate Blanchett, þar sem maður er nú ÞOKKALEGUR Lord of the Rings fan, hehehehe

Ég er búin að vera rosa dugleg mar... búin að pikka inn ALLAR glósurnar mínar úr siðfræði í vetur og held barasta að ég hafi grætt helling á því. Þetta er þannig búið að koma manni í prófgírinn, þannig á morgun fer maður í að renna yfir þessar spurningar sem við fengum og reyna að bæta við þekkinguna, hehehe...

Bið að heilsa ykkur bili, ég veit að ég er búinn að vera lélegur bloggari undanfarið, en það er svona þegar skólinn er búinn og prófin taka við þá er maður í frekar litlu bloggstuði!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home