OK, við erum að tala um það að ég er að klikkast, þetta er brjálæðislega fyndið... Það er ekkert langt síðan að ég fór að fylgjast með þáttunum Boston Public á Skjá einum, og sá þá að gamalt idol mitt, hann Joey úr New Kids on the Block (já ég fílaði NKOTB, en það er nú allt önnur ella!!) er að leika í þáttunum. Ég kafnaði úr hlátri, en vá... hann er ennþá voða sætur, greyið. En ok, allt í læ með það.. svo er ég að horfa á þáttinn hérna í gærvköldi, og hver er þá mættur, nýr inn í þættina? Jú jú, nýji karakterinn, Dave Fields, en sá leikari var einn aðalleikari þáttanna Relativity sem ég dáði og dýrkaði hérna á late-gelgjunni... og oh my god... hann er ennþá fallegri en hann var, og þeim mun kynþokkafyllri, jeminn... slef-dollu takk
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home