miðvikudagur, janúar 28, 2004
Jæja... það hafðist að gera eitthvað. Nú er ég búin að stækka aðeins letrið og ná að setja inn svona commentakerfi.. þannig að: fire away!!! Þá er bara eftir að breyta lúkkinu á síðunni, draga gamalt blogg betur saman í flokka og færa linkana mína fyrir ofan það.. þá verð ég sátt!! En ég er hrædd um að ég þurfi hjálp við það!
Jamm.. verkefnið að verða búið sem ég á að skila á fimmtudaginn. Jibbý!
Mig er svoooo farið að langa til að skipta um lúkk á síðunni minni, setja inn kommentakerfi og geta jafnvel sett myndir hérna inn líka. Málið er bara að ég þori ekki að fikta í þessu template dæmi því að ég kann ekkert á það og það væri alveg típýskt fyrir mig að týna öllu út ef ég færi að fikta í þessu!!! Á meðan set ég bara inn fleiri linka.. "þekki" orðið svo mörg börn inni á Barnalandi!!!
Mig er svoooo farið að langa til að skipta um lúkk á síðunni minni, setja inn kommentakerfi og geta jafnvel sett myndir hérna inn líka. Málið er bara að ég þori ekki að fikta í þessu template dæmi því að ég kann ekkert á það og það væri alveg típýskt fyrir mig að týna öllu út ef ég færi að fikta í þessu!!! Á meðan set ég bara inn fleiri linka.. "þekki" orðið svo mörg börn inni á Barnalandi!!!
þriðjudagur, janúar 27, 2004
*Geisp* Búin að vera allt of dugleg í dag... en hef jafnframt sýnt fram á það að ég er kona eftir allt saman, þ.e. ég gat gert þrennt í einu í dag: Talað við Villa og Örnu mágkonu á msn og unnið í verkefninu sem ég þarf að skila á fimmtudaginn!! Svo bjargaði Guð mér í dag (eða alla vega var einhver að fylgjast með mér). Ég var u.þ.b. 10 cm frá því að bakka á bíl í dag. Ég var að bakka úr bílastæði hérna við H.A. og tók ekkert eftir bíl sem var búið að leggja "ólöglega og þversum fyrir aftan mig" og þegar ég var að fara að stoppa sá ég bílinn allt í einu í vinstri speglinum og snarstoppaði. Thank God að ég stoppaði því ég hefði ekki meikað það að lenda í krumpudæmi í dag, sér í lagi þar sem Guðmundur tjáði mér það að þó svo að bílnum hafi verið ólöglega lagt að þá hefði ég samt verið í 100% órétti!!! Spáið aðeins í því rugli!
Annars er það bara Gilmore girls í kvöld og Amy dómari... þættir sem klikka ekki!! Svo bauð ég til heimakynningar á næstkomandi fimmtudagskvöld en mér sýnist ætla að verða dræm mæting. Ef svo verður held ég að ég slaufi þessu, því það borgar sig ekkert fyrir mig, né konuna sem kynnir hjá mér, að halda kynningu þar sem 3-4 hræður eru mættar... Jæja.. best að klára það sem ég ætlaði að gera í dag áður en að Guðmundur kemur að sækja mig. See ya
Annars er það bara Gilmore girls í kvöld og Amy dómari... þættir sem klikka ekki!! Svo bauð ég til heimakynningar á næstkomandi fimmtudagskvöld en mér sýnist ætla að verða dræm mæting. Ef svo verður held ég að ég slaufi þessu, því það borgar sig ekkert fyrir mig, né konuna sem kynnir hjá mér, að halda kynningu þar sem 3-4 hræður eru mættar... Jæja.. best að klára það sem ég ætlaði að gera í dag áður en að Guðmundur kemur að sækja mig. See ya
mánudagur, janúar 26, 2004
Jamm.. held áfram að vera dugleg. Æfingarnar á Kátu ekkjunni gengu bara ágætlega um helgina og auðvitað er ég ekkert ein um þessa skoðun mína á leikstjóranum!! En við reynum öll að vera liðleg og hafa sameiginlega sýn á hvað á að gera og þar fram eftir götunum. Svo er ég búin að finna þrjár erlendar greinar og vel svo úr eina til að gera verkefni upp úr sem ég á að skila á fimmtudaginn. Ég sit hérna á bókasafni Háskólans uppi á Sólborg, gjörsamlega tilfinningalaus í rassinum af því að sitja svona lengi fyrir framan tövluna, maulandi Snap Jacks, sem er auðvitað harðbannað... ÖLL NEYSLA MATAR OG DRYKKJA ER BÖNNUÐ VIÐ TÖVLURNAR... I hope I don´t get busted!!!
Þar sem ég þarf að fara á æfingu í kvöld, ætlar Óskar að koma í heimsókn og keep Guðmundur company. Hann er svo hugulsamur blessaður, og svo ætlar hann meira að segja að klára að lækna tölvuna okkar... ain´t he að sweetheart?!
Villi bróðir reyndi að senda mér mynd af Oddnýju, sem hann tók með Web-Cam.. það gekk ekki alveg, því það þarf svo extra góð skilyrði til að hægt sé að taka snap-shots á svoleiðis tæki, og skilyrðin langt frá því að vera góð heima hjá Villa. Bara það eitt hvað það er í raun dimmt inni hjá honum er alveg kapútt!! Þannig að ég sagði honum bara að drífa sig í að fá sér digital, enda dollarinn í algjöru lágmarki núna skilst mér, og taka almennilega mynd af konunni svo ég fái nú að sjá dömuna sem gerði bróður minn að love-sick teenager um skeið!!
Jæja... bless kex... a.. hahahahahaha... mén, hvað ég er fyndin mar.. var að borða kex á meðan ég bloggaði.. u know.... bless kex... u know.. like Hemmi Gunn.. tvöfalldur brandari, ehh....
Þar sem ég þarf að fara á æfingu í kvöld, ætlar Óskar að koma í heimsókn og keep Guðmundur company. Hann er svo hugulsamur blessaður, og svo ætlar hann meira að segja að klára að lækna tölvuna okkar... ain´t he að sweetheart?!
Villi bróðir reyndi að senda mér mynd af Oddnýju, sem hann tók með Web-Cam.. það gekk ekki alveg, því það þarf svo extra góð skilyrði til að hægt sé að taka snap-shots á svoleiðis tæki, og skilyrðin langt frá því að vera góð heima hjá Villa. Bara það eitt hvað það er í raun dimmt inni hjá honum er alveg kapútt!! Þannig að ég sagði honum bara að drífa sig í að fá sér digital, enda dollarinn í algjöru lágmarki núna skilst mér, og taka almennilega mynd af konunni svo ég fái nú að sjá dömuna sem gerði bróður minn að love-sick teenager um skeið!!
Jæja... bless kex... a.. hahahahahaha... mén, hvað ég er fyndin mar.. var að borða kex á meðan ég bloggaði.. u know.... bless kex... u know.. like Hemmi Gunn.. tvöfalldur brandari, ehh....
fimmtudagur, janúar 22, 2004
Jésss.... mér tókst að vera dugleg í dag og klára þessi tvö verkefni sem biðu fyrir morgundaginn!!! Mér finnst þetta heilmikið afrek og tel mig nú vera komna í lærdómsstuð og geta skrölst áfram á þessari síðustu önn minni í H.A. (alla vega í bili).
Ég verð víst bara ein heima í kvöld þar sem Guðmundur minn er að fara að leika sér með Óskari (hennar Auðar) og fleiri ungum "karlmönnum" í einhverjum stríðsleik! Þannig að ég er bara á leiðinni út í leigu til að finna mér einhverja góða mynd. Adios...
Ég verð víst bara ein heima í kvöld þar sem Guðmundur minn er að fara að leika sér með Óskari (hennar Auðar) og fleiri ungum "karlmönnum" í einhverjum stríðsleik! Þannig að ég er bara á leiðinni út í leigu til að finna mér einhverja góða mynd. Adios...
miðvikudagur, janúar 21, 2004
Þreyttur dagur í dag, enda varla búin að jafna mig eftir hjartaáfallið sem ég fékk í morgun. Það hrundi nefninlega niður þessi ósköp af snjó ofan af þakinu klukkan 5 í morgun, með þessum líka skruðningum og látum, þannig að ég fékk "vægt hjartaáfall". Það varð eitthvað lítið um svefn eftir það, þannig að mínum er þreyttur!!!
þriðjudagur, janúar 20, 2004
Jæja, hálfnuð með verkefni dagsins ;o) Ágætur árangur ekki satt?! Talaði líka aðeins við Villa áðan (ef ég hef ekki sagt það nógu oft áður, þá segi ég það enn aftur, ég dýrka þetta fyrirbæri sem msn er!!!). Mér líður því aðeins betur með sjálfa mig og óhætt er að segja að hann er í skýjunum!!! Svo ég segi þetta nú umbúðalaust, þá er bróðir minn komin með kærustu. Hún er með honum í skólanum úti í Oslo, er harmonikuleikari. Til að toppa þetta allt saman þá er hún Íslendingur, þau eru einu Íslendingarnir í skólanum!!! Daman heitir Oddný og er víst af Skaganum og tæplega tvítugur krabbi (og auðvitað er ég hæst ánægð með það, hehehehe!!!). Hver veit nema að maður fái svo að sjá hana um páskana?! Gaman að þessu, gott að upplifa bróður minn aftur hamingjusaman :o)
Ekkert gengur enn hjá mér að koma mér að verki í lærdómnum... ekki nóg með það að ég sé löt, heldur er bakið alltaf eitthvað að stríða mér, en ég held að ég ætti að geta komið einhverju í verk í dag, ef ég bara drullast til að hætta að vera svona yfirmáta löt!!!!!!!!
Æfingarnar í Kátu ekkjunni eru að vera meiri og stífari, hlutirnir svona smátt og smátt að gerast, enda frumsýnt 5. mars. Ég kann allt mitt í tónlistinni, þarf bara að læra textann utan að núna. Mér finnst þetta yfirleitt gaman, fyrir utan það að ég er stundum ósátt við leikstjórann, hún er ekki eins fagmannleg eins og ég á að venjast, en þetta reddast áreiðanlega allt saman. Maður þarf bara að passa upp á sjálfan sig, að hún valti ekki yfir mann, því hún er svolítið mikið fyrir það að fara fram úr sjálfri sér!!
Ég er enn að reyna að átta mig á nýjustu fréttunum sem ég fékk frá bróður mínum, á pínu erfitt með að melta þetta. Ég veit ekki af hverju, það er ekki eins og ég sé ekki ánægð fyrir hans hönd, þvert á móti... ég sennilega þarf bara að verða vitni að raunveruleikanum, þá fatta ég þetta! Meira public verður þetta mál ekki í bili ;o)
Æfingarnar í Kátu ekkjunni eru að vera meiri og stífari, hlutirnir svona smátt og smátt að gerast, enda frumsýnt 5. mars. Ég kann allt mitt í tónlistinni, þarf bara að læra textann utan að núna. Mér finnst þetta yfirleitt gaman, fyrir utan það að ég er stundum ósátt við leikstjórann, hún er ekki eins fagmannleg eins og ég á að venjast, en þetta reddast áreiðanlega allt saman. Maður þarf bara að passa upp á sjálfan sig, að hún valti ekki yfir mann, því hún er svolítið mikið fyrir það að fara fram úr sjálfri sér!!
Ég er enn að reyna að átta mig á nýjustu fréttunum sem ég fékk frá bróður mínum, á pínu erfitt með að melta þetta. Ég veit ekki af hverju, það er ekki eins og ég sé ekki ánægð fyrir hans hönd, þvert á móti... ég sennilega þarf bara að verða vitni að raunveruleikanum, þá fatta ég þetta! Meira public verður þetta mál ekki í bili ;o)
mánudagur, janúar 19, 2004
Þetta virðist vera komið, en ég get ekki lagað vitlausa bloggið, eða réttara sagt, ég kann það ekki!!!!!!!!
Bíddu... af hverju er allt í einu komið eitthvað stafarugl hjá mér?! Þetta gengur ekki.... Best að athuga þetta...
J?ja, Idoli? fundi? og ?g er bara s?tt. Keppnin var ?g?t og gaman a? sj? stemminguna sem skapa?ist ? heimab?jum krakkanna, s?r ? lagi ? Grindav?k.
Svo eru Gurra fr?nka og Einar b?in a? setja upp heimas??u fyrir litla skotti?, hana L?ru Ruth Clausen, inni ? Barnalandi og einnig er komin ?ar heimas??a fyrir n?jasta ponsli? sem ?g ?ekki. H?n er reyndar ekki komin me? nafn en er d?ttir gamallar bekkjasystur minnar ?r Hrafnagilssk?la, V?lu ? H?lakoti, eins og h?n ?ekkist heima hj? m?r ;o) og hana m? finna undir "16106"... algj?rt kr?tt. ?ar er l?ka mynd af n?baka?ri fj?lskyldunni sem er me? einum af ?eim fallegri myndum sem ?g hef ? ?vinni s??. ? heimas??unni hennar L?ru Ruth eru margar f?nar myndir af ?essari yndislegu fr?nku minni, enda myndast h?n einkar vel litla kr?tti?, sver sig l?ka ? ?ttina, hehehe!!!
Allt a? gerast!!!
Svo eru Gurra fr?nka og Einar b?in a? setja upp heimas??u fyrir litla skotti?, hana L?ru Ruth Clausen, inni ? Barnalandi og einnig er komin ?ar heimas??a fyrir n?jasta ponsli? sem ?g ?ekki. H?n er reyndar ekki komin me? nafn en er d?ttir gamallar bekkjasystur minnar ?r Hrafnagilssk?la, V?lu ? H?lakoti, eins og h?n ?ekkist heima hj? m?r ;o) og hana m? finna undir "16106"... algj?rt kr?tt. ?ar er l?ka mynd af n?baka?ri fj?lskyldunni sem er me? einum af ?eim fallegri myndum sem ?g hef ? ?vinni s??. ? heimas??unni hennar L?ru Ruth eru margar f?nar myndir af ?essari yndislegu fr?nku minni, enda myndast h?n einkar vel litla kr?tti?, sver sig l?ka ? ?ttina, hehehe!!!
Allt a? gerast!!!
þriðjudagur, janúar 13, 2004
Matarboðið lukkaðist svona ljómandi vel og græni kjúllinn alveg magnaður. Svo klikkar Catan ekki, það var spilað og spjallað fram eftir nóttu, enda what are friends for?!
Það sama er ekki hægt að segja um IDOL, þar sem ég gæti lamið mann og annan fyrir það eitt að hafa kosið Önnu Katrínu. Common.. hvað er fockings málið, manneskjan er búin að feila sig síðustu þrjár útsendingar og dómarafíflin (fyrir utan gestadómara) tuða alltaf um það hvað hún sé frábær og æðisleg og þó þetta hafi nú ekki verið hennar besta að þá viti þau nákvæmlega hvað hún getur... HALLÓ!!! það er nákvæmlega þetta sem hún getur og ekki rassgat meir, hún myndi rétt endast í 20 mínútur á sviði á alvöru tónleikum eða balli!!! Er það eitthvað sem er eftirsóknarvert hjá poppstjörnu, ég bara spyr?! Auðvitað vissi maður fyrirfram að Jón færi ekki, hann fer ekki nema, ja ég veit ekki ... á hverju hann tórir, þrátt fyrir að hann hafi nú reyndar bætt sig ótrúlega, þetta er ekki sama röddin og byrjaði í Smáralindinni, ég viðurkenni það alveg... en þetta er engin poppstjarna! Mynduð þið vilja senda hann í World Idol, já eða miss reedy þarna?! Það er Kalli sem virðist hafa það sem þessi dómarafífl eru að leita að, þ.e. lúkkið, rödd og framkomu. Auðvitað hefur Ardís þetta allt saman og langbestu röddina eins og dómararnir hafa jú viðurkennt, en hvað er þá málið? Hana vantar að gefa aðeins meira af sér, ok, jú jú... en það má læra, ekki rétt? Þú getur ekki bætt röddina hjá Önnu nema hún fari að læra söng og þá breytist röddin hennar og þá vill hana örugglega enginn því þá er sjarminn í röddinni farinn... Jón getur aldrei orðið meira en mediocre og Kalli er rokkari, ekki poppari!! Jæja.. ég nenni ekki að tala um þetta lengur, það er alveg greinilegt að þjóðin er fífl ef þau lufsast ekki til að kjósa þann eina sem á möguleika á því að gera eitthvað að viti með þennan IDOL titil, það er auðvitað Kalli... það kemur í ljós næstu helgi!!!
Það sama er ekki hægt að segja um IDOL, þar sem ég gæti lamið mann og annan fyrir það eitt að hafa kosið Önnu Katrínu. Common.. hvað er fockings málið, manneskjan er búin að feila sig síðustu þrjár útsendingar og dómarafíflin (fyrir utan gestadómara) tuða alltaf um það hvað hún sé frábær og æðisleg og þó þetta hafi nú ekki verið hennar besta að þá viti þau nákvæmlega hvað hún getur... HALLÓ!!! það er nákvæmlega þetta sem hún getur og ekki rassgat meir, hún myndi rétt endast í 20 mínútur á sviði á alvöru tónleikum eða balli!!! Er það eitthvað sem er eftirsóknarvert hjá poppstjörnu, ég bara spyr?! Auðvitað vissi maður fyrirfram að Jón færi ekki, hann fer ekki nema, ja ég veit ekki ... á hverju hann tórir, þrátt fyrir að hann hafi nú reyndar bætt sig ótrúlega, þetta er ekki sama röddin og byrjaði í Smáralindinni, ég viðurkenni það alveg... en þetta er engin poppstjarna! Mynduð þið vilja senda hann í World Idol, já eða miss reedy þarna?! Það er Kalli sem virðist hafa það sem þessi dómarafífl eru að leita að, þ.e. lúkkið, rödd og framkomu. Auðvitað hefur Ardís þetta allt saman og langbestu röddina eins og dómararnir hafa jú viðurkennt, en hvað er þá málið? Hana vantar að gefa aðeins meira af sér, ok, jú jú... en það má læra, ekki rétt? Þú getur ekki bætt röddina hjá Önnu nema hún fari að læra söng og þá breytist röddin hennar og þá vill hana örugglega enginn því þá er sjarminn í röddinni farinn... Jón getur aldrei orðið meira en mediocre og Kalli er rokkari, ekki poppari!! Jæja.. ég nenni ekki að tala um þetta lengur, það er alveg greinilegt að þjóðin er fífl ef þau lufsast ekki til að kjósa þann eina sem á möguleika á því að gera eitthvað að viti með þennan IDOL titil, það er auðvitað Kalli... það kemur í ljós næstu helgi!!!
fimmtudagur, janúar 08, 2004
Það er auðvitað þannig að þegar ég er mætt í skólann og á að vera að læra að þá nenni ég að blogga!!
Ég er svo yfirmáta þreytt að það hálfa væri miklu meira en nóg, það er svona að þurfa að fara að vakna á morgnana. Annars hlakka ég voða mikið til á morgun þegar prófið verður búið, því þá get ég farið heim að undirbúa matarboðið sem ég er að fara að halda. Gestir að þessu sinni verða Auður og Óskar, nema hvað, þar sem kvöldið á auðvitað eftir að snúast um IDOL og síðan CATAN, þar sem við ætlum að spila spilið til þrauta ef svo má að orði komast!!!
Síðan verður sennilega farið eitthvað úteftir um helgina, og svo er æfing hjá mér í Kátu ekkjunni á sunnudaginn þar sem á að gera tilraun til að renna þessu öllu yfir!
Jæja, best að hætta þessu blaðri, fá sér smá kringlu og svona... halda svo áfram að læra....
Ég er svo yfirmáta þreytt að það hálfa væri miklu meira en nóg, það er svona að þurfa að fara að vakna á morgnana. Annars hlakka ég voða mikið til á morgun þegar prófið verður búið, því þá get ég farið heim að undirbúa matarboðið sem ég er að fara að halda. Gestir að þessu sinni verða Auður og Óskar, nema hvað, þar sem kvöldið á auðvitað eftir að snúast um IDOL og síðan CATAN, þar sem við ætlum að spila spilið til þrauta ef svo má að orði komast!!!
Síðan verður sennilega farið eitthvað úteftir um helgina, og svo er æfing hjá mér í Kátu ekkjunni á sunnudaginn þar sem á að gera tilraun til að renna þessu öllu yfir!
Jæja, best að hætta þessu blaðri, fá sér smá kringlu og svona... halda svo áfram að læra....
MAGNAÐ... very nice...

You are going to Marry orlando Bloom. He will
always treat you right and is very romantic. He
will do anything for you. He is very polite and
has deep brown eyes and is very good looking
(which is another plus!). He can make anythind
cheesy look really good (like sliding down
stairs on a shield shooting arrows or wearing
pointy ears for example). Congrats!!
Which male celebrity are you going to marry? (10 results that have pics!)
brought to you by Quizilla
You are going to Marry orlando Bloom. He will
always treat you right and is very romantic. He
will do anything for you. He is very polite and
has deep brown eyes and is very good looking
(which is another plus!). He can make anythind
cheesy look really good (like sliding down
stairs on a shield shooting arrows or wearing
pointy ears for example). Congrats!!
Which male celebrity are you going to marry? (10 results that have pics!)
brought to you by Quizilla
þriðjudagur, janúar 06, 2004
Kæru vinir, skyldfólk og aðrir landsmenn, ég við óska ykkur gleðilegs árs og velfarnaðar á þessu fyrirheitna ári 2004!!!
Það er óhætt að segja að ég hafi verið búin með öll batteríin fyrir jól, meira að segja svo vel að ég komst ekki í síðasta próf ársins og tek það því næsta föstudag. Eins og þið hafið eflaust orðið vör við á bloggi mínu, þá var síðasta haust oft á tíðum ansi erfitt og geðsveiflurnar hingað og þangað. Ég var mjög meðvituð um þessa erfiðu tíma hjá mér og fór því í jólafrí með mikilli tilhlökkun og eftirvæntingu, þar sem ég er mikið jólabarn og jólin mikill hleðslutími fyrir mig. Ég kem því endurnærð úr jólafríi (eftir frábæran mat, konfekt, fjölskyldu- og vinastundir og "spilaæðið" ). Ég get ekki beðið eftir því að takast á við lokaáfanga Háskólans til að ljúka þessu námi af, enda útskrifast ég í vor sem kennari frá kennaradeild Háskólans á Akureyri. Við Guðmundur höfum gengið í gegnum smá ferli í vetur þar sem við og samband okkar hefur verið í ákveðinni naflaskoðun. Það hefur gengið misjafnlega, aðallega hjá mér þar sem ég er svartsýnari en hann og á erfiðara með að slaka á og gefa hlutunum tíma. Það hjálpar heldur ekki að allt of margir aðilar í mínu lífi (aðallega fjölskyldumeðlimir) sjá sig knúna til þess að skipta sér óeðlilega mikið af mínu lífi, með spurningum sem hreinlega, á röngum tíma, koma illa við mann. Auðvitað segir maður svo ekki neitt, heldur reynir að dreifa umræðuefnunum. Ég átti gott samtal við góðan mann rétt fyrir jólin sem hjálpaði mér mikið í þessu og í því að slaka aðeins á, það var einhvern veginn öðruvísi að heyra það frá honum að ég þyrfti að slaka á, heldur en til dæmis frá Guðmundi (eins fáránlegt eins og það er nú!). Það er því það sem er mér efst í huga fyrir nýtt ár; það er að slaka á, nýta tímann betur og gera miklu meira fyrir sjálfa mig heldur en ég hef verið að gera. Það fyndnasta í þessu öllu er að ég get enn undrast á því hvað ég er heppinn og tel mig vera í einu af því ástríkasta, krúttlegasta og heilbrigðasta sambandi sem ég hef séð og kynnst...
Það var voða gott að fá litla bróður sinn heim yfir hátíðirnar og það var rosalega ánægjulegt og gott að spjalla við bróður minn um lífsins mál og sannfærast enn frekar um að maður hafi valið rétt, með því að flytjast aftur norður og taka þá stefnu í lífinu sem við Guðmundur erum á. Að heyra það frá bróður sínum, að hann öfundi mann fyrir eigin staðfestu, heimspeki og gildi segir manni ansi margt, sér í lagi vegna þess að ef það er einhver í þessum heimi sem "gives it to me straight", þá er það bróðir minn. (Hann hefur ALDREI getað logið að mér!!) Ég vona bara að hann haldi áfram sinni staðfestu, að vera ávallt sá sem hann er, þó ekki ýkja það ;o) og að ekkert trufli hann í því að skapa sér það líf sem hann óskar eftir.
Að síðustu að þessu sinni óska ég þess fyrir sjálfa mig og okkur Guðmund að okkur takist það sem við höfum planað fyrir þetta ár og að það eigi eftir að færa okkur gæfu og sem minnstu vandræði!!
Lifið heil
Það er óhætt að segja að ég hafi verið búin með öll batteríin fyrir jól, meira að segja svo vel að ég komst ekki í síðasta próf ársins og tek það því næsta föstudag. Eins og þið hafið eflaust orðið vör við á bloggi mínu, þá var síðasta haust oft á tíðum ansi erfitt og geðsveiflurnar hingað og þangað. Ég var mjög meðvituð um þessa erfiðu tíma hjá mér og fór því í jólafrí með mikilli tilhlökkun og eftirvæntingu, þar sem ég er mikið jólabarn og jólin mikill hleðslutími fyrir mig. Ég kem því endurnærð úr jólafríi (eftir frábæran mat, konfekt, fjölskyldu- og vinastundir og "spilaæðið" ). Ég get ekki beðið eftir því að takast á við lokaáfanga Háskólans til að ljúka þessu námi af, enda útskrifast ég í vor sem kennari frá kennaradeild Háskólans á Akureyri. Við Guðmundur höfum gengið í gegnum smá ferli í vetur þar sem við og samband okkar hefur verið í ákveðinni naflaskoðun. Það hefur gengið misjafnlega, aðallega hjá mér þar sem ég er svartsýnari en hann og á erfiðara með að slaka á og gefa hlutunum tíma. Það hjálpar heldur ekki að allt of margir aðilar í mínu lífi (aðallega fjölskyldumeðlimir) sjá sig knúna til þess að skipta sér óeðlilega mikið af mínu lífi, með spurningum sem hreinlega, á röngum tíma, koma illa við mann. Auðvitað segir maður svo ekki neitt, heldur reynir að dreifa umræðuefnunum. Ég átti gott samtal við góðan mann rétt fyrir jólin sem hjálpaði mér mikið í þessu og í því að slaka aðeins á, það var einhvern veginn öðruvísi að heyra það frá honum að ég þyrfti að slaka á, heldur en til dæmis frá Guðmundi (eins fáránlegt eins og það er nú!). Það er því það sem er mér efst í huga fyrir nýtt ár; það er að slaka á, nýta tímann betur og gera miklu meira fyrir sjálfa mig heldur en ég hef verið að gera. Það fyndnasta í þessu öllu er að ég get enn undrast á því hvað ég er heppinn og tel mig vera í einu af því ástríkasta, krúttlegasta og heilbrigðasta sambandi sem ég hef séð og kynnst...
Það var voða gott að fá litla bróður sinn heim yfir hátíðirnar og það var rosalega ánægjulegt og gott að spjalla við bróður minn um lífsins mál og sannfærast enn frekar um að maður hafi valið rétt, með því að flytjast aftur norður og taka þá stefnu í lífinu sem við Guðmundur erum á. Að heyra það frá bróður sínum, að hann öfundi mann fyrir eigin staðfestu, heimspeki og gildi segir manni ansi margt, sér í lagi vegna þess að ef það er einhver í þessum heimi sem "gives it to me straight", þá er það bróðir minn. (Hann hefur ALDREI getað logið að mér!!) Ég vona bara að hann haldi áfram sinni staðfestu, að vera ávallt sá sem hann er, þó ekki ýkja það ;o) og að ekkert trufli hann í því að skapa sér það líf sem hann óskar eftir.
Að síðustu að þessu sinni óska ég þess fyrir sjálfa mig og okkur Guðmund að okkur takist það sem við höfum planað fyrir þetta ár og að það eigi eftir að færa okkur gæfu og sem minnstu vandræði!!
Lifið heil