MamaMia

þriðjudagur, febrúar 17, 2004

Þar sem ég er nú svo mikil LOTR-FAN (Lord of the rings) þá finnst mér þetta alveg ótrúlega skemmtilegt! Samkvæmt þessu er Hobbita-nafnið mitt Orangeblossom Sandybanks, er þetta ekki krúttlegt?! Hobbita-nafn Guðmundar myndi þá vera Griffo Gamgee-Took of Bywater... hahahaha. Svo er líka hægt að finna út hvaða álfanafn maður gæti borið. Mitt væri Séreméla Nénharma, sem að mér finnst æði ;o) og Guðmundur myndi kallast Angaráto Telrúnya, alveg rosalega flott!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home