MamaMia

föstudagur, maí 21, 2004

Eitt stutt og laggott!!!

Erum á leiðinni í 19. vikna sónar núna á eftir og þaðan förum við svo suður til að heilsa upp á nýja prinsinn, en hann kom loksins á aðfaranótt mánudagsins eftir mikið streð. Fæðingin endaði í keisara, m.a. vegna þess að guttinn varr nú hvorki meira né minna en 16 merkur og 53 cm og móðirin rétt um 155 cm á hæð!!! En svo var það nú líka vesen með bjúg og svo var guttinn aðeins skakkur. En alla vega, prinsinn er kominn, Dáni Jr., og allir frískir og Arna og litli fengu meira að segja að fara heim í gær.

Jæja... meira seinna, see´ya... blog out!!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home